Rental Guide
Þú ætlar að taka bíl á leigu í Kanada.Auðvitað langar engan til að vera að velta bílaleigutryggingum fyrir sér þegar hann er staddur í Banff þjóðgarðinum og dáist að mikilfengleika hans, en með því að kaupa sér bílaleigutryggingu áður en maður leggur af stað er hægt að spara sér miklar fjárhæðir þannig að það borgar sig að skoða málið. Hjá RentalCover.com, erum við búin að byggja upp hnattrænt fyrirtæki í tengslum við að veita viðskiptavinum betri tryggingavernd á betra verði. Og við greiðum út 98% krafna innan 3ja viðskiptadaga, þannig að viðskiptavinir geta sparað CAD sína og keypt sér í staðinn aukaskammt af poutine.